JÓLAMATSEÐILL

KRYDDAÐU UPP Á JÓLIN Á SUMAC MEÐ 8 RÉTTA JÓLAMATSEÐLI   FRÁ 3.DESEMBER

Grilla flatbrauð za´atar

Hummus + paprikukrem

Anda Bisteeya

Kanill + möndlur + Ras el Hanout

Reyktar rauðbeður

Kjúklingalifra parfait + heslihnetu dukkha

Grasker

Appelsínur + tindur ostur + 7 spice

Keila

Tahina + sítróna + rækjur

Grillað rauðkál

Sumac XO + stökkt brauð

Grilluð Nautalund

Laukur + kjúklingabaunir + uxahali

Tonka ís parfait

Súkkulaði búðingur + aleppo karamella + roðrunaepli

9.300 kr. á mann