Take away á Sumac

Pantanir á Sumac@sumac.is

 

Sælkeraveisla þarf að panta á Sumac@sumac.is fyrir kl. 14.00 og sækja kl.17-18.00

Endilega látið vita ef einhver óþol eða ofnæmi eru þegar pantað er .

Sælkeraveisla Sumac heim

Veisla sem þú tekur með þér heim og leggur loka hönd á (hitar upp í ofni eins og við á)

Fyrir tvo

Anda Basteeya
Kanill + möndlur + Ras el Hanout
———

Kjúklingalifra parfait
Lavash + tómatsulta 

———

Grasker
Valhnetur + feta ostur + 7 spice

———

Bökuð keila
Tahina + sítróna + rækjur

———

Grillaðar lambarifjur
Linsubaunir + vínber + möndlur
———

Döðlukaka
Salt karamella
———

10.900 kr.

Sælkeraveisluna þarf að panta á sumac@sumac.is fyrir kl 14 og sækja kl 17-18.00.

Endilega látið vita ef það eru einhver óþol eða ofnæmi þegar pantað er.