MATSEÐILL

„MEZE“

7 réttir á borðið til að deila

8200 kr. á mann

4 glös

4500 kr.

SNAKK

Bleikja

Kóriander + granatepli + jógúrt

1290 kr.

Grillað flatbrauð za ́atar

Hummus + möndlu paprikukrem

1290 kr.

Djúpsteiktar þorskkinnar

Sumac aioli

1290 kr.

Harissa kjúklingavængir

Dukkha + límóna + kóríander

1290 kr.

Berbere kjúklingalifrarparfait

Frækex + kirsuberja eldpiparsulta

1290 kr.

Stökkar falafel

Kryddjurtakrem

1290 kr.

GRÆNMETI

Bakað blómkál

Granatepli + möndlur + cumin jógúrtsósa

1990 kr.

Grillaður kúrbítur

Söltuð sítróna + sumac sósa + kinóa 

2090 kr.

Stökkt kartöflusmælki

Tómatsalsa + sesamfræ + harissa

1690 kr.

Grillað romaine salat

Geitaostur + kjúklingabaunir + sumac aioli

1890 kr.

KJÖT

Grilluð kjúklingaspjót

Salsa + aioli + kryddaðar möndlur

2990 kr.

Lamba öxl Tagine

Kjúklingabaunir + kúskús + rauðlaukur

3590 kr.

Lambarifjur

Linsubaunir + vínber + möndlur

3990 kr.

Nautakinn Tagine

Sveppir + kúskús + rauðbeður

3890 kr.

FISKUR

Lax

Kúmkvat + kóríander + fingurkál

2990 kr.

Grillaður kolkrabbi

Paprikusalsa + kjúklingabaunir

3250 kr.

Gljáður karfi

Epli + hvítkál + vatnakarsi

3290 kr.

Grillað steinbítsspjót

Paprika + kúrbítur + hvítlauks aioli

3500 kr.

EFTIRRÉTTIR

Appelsínu krapís

Blóðappelsínu + ólífu olía + bergmynta

1800 kr.

Döðlukaka

Kryddkaramella + vanilluís + lakkríshraun

1800 kr.

Pistasíuís

Epli + mynta + basil

1800 kr.