Velkomin á sumac

Sumac er innblásinn af nostalgísku andrúmslofti borgarinnar Beirút og er staður þar sem heimamenn og gestir geta notið dýrindis matargerðar frá Mið-Austurlöndum og seiðandi Miðjarðarhafskokteila.
Sumac book

Sümac Matreiðslubók
Áritað eintak

Sumac hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins um árabil og nú hefur matreiðslubók staðarins litið dagsins ljós. Í bókinni er lögð áhersla á ferskt og gott hráefni sem matreitt er undir áhrifum frá Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.